LEIGA – BJÓRDÆLA
Leiga frá 7.085 kr. án vsk.
- Vélin framleiðir kolsýru sjálf og kælir bjórinn.
- Taka skal fram við leigu frá hvaða framleiðenda bjórkúturinn verður tekinn (Í skilaboðum á greiðslusíðu).
- Einungis þarf að tengja dæluna við rafmagn (venjulega heimilis innstungu) og bjórkút.
- Alls ekki geyma dæluna við kaldar aðstæður.
- Skemmdir eða tjón eru að fullu á ábyrgð leigjanda.