Tensator Beltastaur króm
28.434 kr. án VSK.
Tensator beltastaur með 2,3metra útdraganlegu belti og tengjanlegur á 4 kanta. Beltastaurar henta vel þar sem stýra þarf viðskiptavinum eða gestum á ákveðna staði.
- Belti 2,3m, einnig fáanlegt allt að 4m
- Þyngd 11kg
- Hæð 995mm
- Stærð á fót 350mm (Ummál)
- Staurinn er með krómáferð og svörtu belti, hægt að sérpanta í yfir 50 litum.
- Logo prentað á beltið er í borði.
- A4 og A3 skilti portrait sem passa á stautinn í boði sem aukahlutur.
- Fjöldi sérlausna í borði
Til á lager